#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Kćrastinn smíđar verđlaunaskáp - ţriđjudagur 22.júl.14 13:58

Hafdís Sigurđardóttir, frjálsíţróttakona úr UFA, náđi frábćrum árangri á Meistaramóti Íslands sem fram fór sl. helgi. Hafdís kom heim hlađin verđlaunum en hún vann sex gullverđlaun og ein silfurverđlaun. Hafdís var valinn íţróttamađur ársins á Akureyri fyrir áriđ 2013, ţar sem hún náđi einstaklega góđum árangri. Hafdísi hefur gengiđ vel á árinu og segist sjaldan eđa aldrei hafa veriđ í betra formi.

Hún segir frjálsar íţróttir hafa átt hug hennar allan frá unga aldri en Hafdís var sex ára ţegar hún byrjađi ađ ćfa međ HSŢ en hún er alin upp í Ljósavatnsskarđi í Ţingeyjarsveit.

hafdis-15130
Hafdís Sigurđardóttir hlađin verđlaunum. Mynd/Ţröstur Ernir

lesa meira


Karl nýr sveitarstjóri - ţriđjudagur 22.júl.14 08:24

Karl Frímannsson hefur veriđ ráđinn sveitarstjóri í Eyjafjarđarsveit og tekur viđ starfinu ţann 1. ágúst.  Ţetta var ákveđiđ á fundi sveitarstjórnar í gćr. Karl hefur langa og farsćla reynslu af stjórnun í opinberum rekstri. Hann var skólastjóri Hrafnagilsskóla í 13 ár og undir hans stjórn hlaut skólinn Íslensku menntaverđlaunin áriđ 2007.

karl_frimannsson001-15127
Karl Frímannsson.

lesa meira


Sigldi niđur Missisippiána - mánudagur 21.júl.14 15:37

Bjarni Eiríksson starfar hjá Sjávarútvegsmiđstöđinni viđ Háskólann á Akureyri og Pame, vinnuhóp Norđurheimskautaráđsins. Hann er útskrifađur sjávarútvegsfrćđingur frá HA og hefur unniđ ađ fjölmörgum verkefnum á undanförnum árum sem tengjast námi tengdu sjávarútvegi. Ţar má helst nefna verkefni á vegum Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna og nýsköpunarverkefni tengdum vannýttum aukaafurđum.

bjarni_eiriks-15126
Bjarni Eiríksson er í ítarlegu viđtali í prentútgáfu Vikudags. Mynd/Ţröstur Ernir

lesa meira


Von á 8.000 manns á Landsmót skáta - mánudagur 21.júl.14 13:57

Landsmót skáta fer fram ađ Hömrum viđ Akureyri ţessa dagana en mótiđ hófst í gćr og stendur fram yfir nćstu helgi. Einkennisorđ mótsins er Í takt viđ tímann. Á mótinu verđur flakkađ um í tíma og rúmi og ţátttakendur lifa og vinna í fortíđ, nútíđ og framtíđ.

landsmotskata_mg_2364-15125
Líf og fjör verđur á Hömrum nćstu daga. Mynd/Akureyrarbćr

lesa meira


Zontaklúbburinn styrkir Afliđ - mánudagur 21.júl.14 08:26

Zontaklúbbur Akureyrar fćrđi Aflinu, samtökum gegn kynferđis- og heimilisofbeldi á Akureyri, peningagjöf í byrjun júlí. Afliđ eru samtök sem voru stofnuđ á Akureyri áriđ 2002 og veita ráđgjöf og stuđning öllum ţeim sem hafa orđiđ fyrir kynferđisofbeldi og/eđa heimilisofbeldi og ađstandendum ţeirra s.s.

zonta-15124
Formađur Zontaklúbbsins, Fjóla Björk Jónsdóttir, formađur Aflsins, Anna María Hjálmarsdóttir og Guđrún Rósa Ţorsteinsdóttir.

lesa meira


Inspiration Iceland 2
Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn