#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

?Ég hef lent í ýmsu sem fćr mig til ţess ađ hćtta ađ efast" - laugardagur 20.des.14 13:36

Hann er fćddur og uppalinn í Dalasýslu en fluttist til Akureyrar áriđ 2003. Síđan ţá hefur hann lagt sitt af mörkum í tónlistar- og menningarlífi bćjarins. Eyţór Ingi Jónsson, organisti viđ Akureyrarkirkju, var valinn bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2011. Hann er í sambúđ međ Elvý Hreinsdóttur og samtals eiga ţau fimm börn; Eyţór á tvćr dćtur en Elvý ţrjá stráka.

eythor-15541
Eyţór Ingi er í opinskáu viđtali í nýjasta tölublađi Vikudags. Mynd/Ţröstur Ernir

lesa meira


Nćgur snjór og fínt skíđafćri - föstudagur 19.des.14 10:12

Skíđasvćđiđ í Hlíđarfjalli ofan Akureyrar verđur opnađ í dag kl. 16:00. Guđmundur Karl Jónsson, forstöđumađur í Hlíđarfjalli, segir allt til reiđu í fjallinu. ?Ţađ er kominn nćgur snjór til ađ skíđa. En ţótt ţađ hafi kyngt niđur snjó í bćnum ţá hefur vindáttin veriđ ţannig ađ ţađ festist ekki mikiđ hérna í fjallinu og viđ höfum ţví ţurft ađ framleiđa töluvert af snjó. Mér finnst snjórinn í fjallinu vera minni núna en síđustu ţrjá vetur,? segir Guđmundur.

snjoframleidsla_007-15539
Allt er til reiđu í Hlíđarfjalli.

lesa meira


Klínískar brjóstaskođanir í uppnámi - föstudagur 19.des.14 08:06

Klínískar brjóstaskođanir vegna gruns um brjóstakrabbamein í konum á Akureyri og nágrenni eru í uppnámi. Eins og stađan er í dag mun enginn sinna slíkum skođunum eftir áramót. Samiđ var viđ Björn Sigurđsson röntgenlćkni um ađ sinna ţessum skođunum viđ Sjúkrahúsiđ á Akureyri til áramóta og lćtur hann af störfum í lok mánađarins. Undanfarin ár hafa um 25 konur komiđ til nánari skođunar í hverjum mánuđi á Akureyri.

fsa-15538
Sjúkrahúsiđ á Akureyri.

lesa meira


Jól - fimmtudagur 18.des.14 21:45

Hvítur bleytingur hefur nú borist af himni síđastliđna daga í miklum mćli sem kallar á ţennan ekta íslenska jólaanda. Nokkrir bölsótast ţó og berjast áfram í skafrenningnum međ rúđusköfuna eđa jafnvel geisladiskahulstriđ á lofti í fimmta sinn á jafn mörgun klukkutímum. En hvađ međ ţađ ţó viđ sköfum ađeins oftar yfir daginn? Eru blessuđ jólin ekki gleđilegri međ ţetta snjóinn allt í kringum okkur?

asgeir_olafsson-14665-15416-15537
Ásgeir Ólafsson.

lesa meira


Stefnir í 47 milljóna króna halla hjá VMA - fimmtudagur 18.des.14 14:23

Í ályktun frá skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri koma fram miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi skólans. Ágúst Torfi Hauksson, formađur skólanefndar VMA, hefur sent ályktunina fyrir hönd skólanefndar til menntamálaráđherra, ţingmanna Norđausturkjördćmis og formanns allsherjar- og menntamálanefndar Alţingis. Í ályktun skólanefndarinnar segir:

vma-15536
Verkmenntaskólinn á Akureyri. Mynd/Hörđur Geirsson.

lesa meira


Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn