#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Líf og fjör í Hlíđarfjalli - fimmtudagur 17.apr.14 14:21

?Páskavertíđin hjá okkur byrjađi síđasta föstudag og vikan hefur veriđ mjög lífleg,? segir Guđmundur Karl Jónsson forstöđumađur skíđasvćđisins í Hlíđarfjalli. Búast má viđ ađ fjöldi gesta muni leggja leiđ sína í fjalliđ um páskana og á Guđmundur von á ţví ađ gestir verđi á bilinu 2000-3000 á dag. ?Páskarnir og vetrarfríin eru stćrstu dagarnir hjá okkur en auđvitađ spilar veđriđ inn í. Mér sýnist ađ veđurspáin sé ţokkaleg, ég hef séđ betri spá en ţetta sleppur örugglega. Viđ erum alla vega bjartsýn hérna upp frá um ađ páskarnir verđi góđir,? segir Guđmundur.

hlidarfjall-14777

lesa meira


Forđumst dómhörku, segir sóknarprestur Akureyrarkirkju - fimmtudagur 17.apr.14 10:40

Kirkjuhurđ Akureyrarkirkju er sennilega ónýt, segir Svavar A. Jónsson sóknarprestur kirkjunnar. Slökkviliđ Akureyrar var kallađ út um klukkan fimm í nótt, eftir ađ eldvarnarkerfi kirkjunnar gerđi viđvart um eld. Síđar kom í ljós ađ eldur hafđi veriđ lagđur ađ hurđinni.

Lörgreglan rannsakar máliđ og telur ađ um einbeittan ásetning hafi veriđ ađ rćđa. Lögreglan hvetur ţá sem geta veitt einhverjar upplýsingar ađ hhafa samband.

akureyrarkirkja_020-14775
Unniđ ađ viđgerđ hurđarinnar í morgun/myndir Karl Eskil

lesa meira


"Ég hef sagt nei hingađ til" - fimmtudagur 17.apr.14 06:55

?Ég stökk í fađm Samfylkingarinnar ţví ég veit hverjar línurnar eru, ég get treyst ţví ađ hann stendur fyrir jöfnuđ, ţeir sem eiga meira, borga meira. Ţeir sem ţurfa meira, fá meira. Af ţví kýs ég ekki Sjálfstćđisflokkinn,? skrifar Ólína Freysteinsdóttir, sem skipar sjötta sćti frambođslista Samfylkingarinnar á Akureyri.

olina_mynd-14774
Ólína Freysteinsdóttir

lesa meira


Ekki atvinnustarfsemi í Samkomuhúsinu á Akureyri nćsta vetur, ađ óbreyttu - miđvikudagur 16.apr.14 16:30

 Stjórn Leikfélags Akureyrar sendi síđdegis í dag frá sérr tilkynningu, vegna fjárhagserfiđleika félagsins.Stjórnin sér tćkifćri í sameiningu viđ önnur menningarfélög á Akureyri, en segir ađ óbreyttu verđi ekki atvinnustarfsemi í Samkomuhúsinu nćsta vetur.

Tilkynningin í heild:

samkomuhusid020-14770-14772
Samkomuhúsiđ á Akureyri

lesa meira


Vill ađ stjórn LA og framkvćmdastjóri segi af sér - miđvikudagur 16.apr.14 10:36

Sigurđur Guđmundsson, bćjarfulltrúi Bćjarlistans á Akureyri, vill ađ stjórn Leikfélags Akureyrar og framkvćmdastjóri segi af sér. LA er í miklum fjárhagserfiđleikum og var stađa leikfélagsins rćdd á fundi bćjarráđs í morgun.

samkomuhusid020-14770
Samkomuhúsiđ á Akureyri.

lesa meira


Inspiration Iceland 2
Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Netto Paskar 1
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn