#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Opiđ allan sólarhringinn í Hlíđarfjalli - miđvikudagur 23.apr.14 15:22

Ákveđiđ hefur veriđ ađ framlengja skíđaveturinn í Hlíđarfjalli ofan Akureyrar en ţar eru nú einstakar ađstćđur til skíđaiđkunar, nćgur snjór, gott fćri og gott veđur. Formlega lýkur skíđavetrinum nú um helgina en skíđalyfturnar verđa rćstar aftur kl. 12 á hádegi föstudaginn 2. maí og ţćr látnar ganga viđstöđulaust til miđnćttis laugardaginn 3. maí.

 

hlidarfjall_og_hamrar_048-14804

lesa meira


Kaffihlađborđ á sumardaginn fyrsta - miđvikudagur 23.apr.14 12:59

Lionsklúbburinn Ylfa á Akureyri stendur fyrir kökuhlađborđi á morgun, sumardaginn fyrsta í Lionssalnum viđ Skipagötu, frá klukkan 14:00 til 17:00.

Allur ágóđinn rennur í líknarsjóđ klúbbsins, sem styrkir börn og ungmenni á Akureyri og nágrenni.

ylfa-14803

Sinfó og Pollapönk á sumardaginn fyrsta - miđvikudagur 23.apr.14 11:35

Sinfóníuhljómsveit Norđurlands flytur pönk í fyrsta sinn á 20 ára ferli sínum á sumardaginn fyrsta í Hofi međ Evróvisjónfarana Pollapönk í fararbroddi og hátt í 300 nemendur Tónlistarskólans á Akureyri. ?Pollapönkarar ná einstaklega vel til barnanna sem leggja sig öll fram en á međal ţeirra er gítarhópur, strengjahópur, blásarhópur og risavaxinn kór svo eitthvađ sé nefnt og stuđiđ er rosalegt,? segir í tilkynningu frá Sinfoníuhljómsveit Norđurlands.

mynd-14802

lesa meira


Hlín Bolladóttir bćjarfulltrúi leiđir lista Dögunar á Akureyri - miđvikudagur 23.apr.14 09:08

 Dögun hefur ákveđiđ ađ bjóđa fram til bćjarstjórnar á Akureyri og hefur Hlín Bolladóttir bćjarfulltrúi L-listans  tekiđ áskorun um ađ gefa kost á sér til ađ leiđa lista Dögunar.

hlin-14763-14800
Hlín Bolladóttir muyn leiđa frambođslista Dögunar á Akureyri/mynd Ţröstur Ernir

lesa meira


Söfnuđu fyrir vatnsbrunni í Malavi - miđvikudagur 23.apr.14 08:37

Á leikskólanum Tröllaborgum á Akureyri er unniđ međ lífsleikni og á vorönninni var  samkennd sérstaklega tekin fyrir. Börnin máluđu myndir og héldu sölusýningu. Ákveđiđ var ađ ágóđinn rynni til ţeirra sem minna mega sín í heiminum og hefđu lítinn ađgang ađ hreinu vatni.

Börnin á deildinni Bergi hafa lćrt međ ţessari söfnun ađ ekki er sjálfgefiđ ađ hafa ađgang af hreinu og góđu varni eins og viđ höfum hér á Íslandi.

malavimynd-14799

lesa meira


Inspiration Iceland 2
Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Netto Paskar 1
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn