#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Draugagangur í Innbćnum-Myndir - laugardagur 30.ágú.14 06:40

Akureyrarvaka hófst í gćr og var hátíđin sett í Lystigarđinum. Margt var í bođi fyrir gesti og gangandi, m.a. hin sívinsćla Draugaslóđ í Innbćnum. Fjölbreytt dagskrá er í dag en hana er hćgt ađ kynna sér á www.visitakureyri.is. Ţćr Agnes H. Skúladóttir og Linda Ólafsdóttir voru á ferđinni í gćrkvöld og mynduđu ţađ sem fyrir augum bar.

img_4290-2-15227

Hjólađ međ sixpensara og í dragt - föstudagur 29.ágú.14 12:00

Tweed Ride fer fram á Akureyri á morgun, laugardag, en ţetta er í annađ sinn sem viđburđurinn er haldinn. Á Tweed Ride hjólar hópur fóks uppáklćddur í sínu fínasta pússi um miđbćinn. Ţátttakendur eru allt frá eldri borgurum og niđur í krakka.

tweed-15226
Hópurinn á Tweed Ride í fyrra.

lesa meira


Brjóta ítrekađ af sér - föstudagur 29.ágú.14 08:13

Um 100 alvarleg mál hafa komiđ inn á borđ verkalýđsfélagsins Einingar- Iđju á Akureyri ţađ sem af er ári vegna brota á kjarasamningum. Um 80% ţessara mála tengjast veitinga- og ferđaţjónustugeiranum. Björn Snćbjörnsson, formađur Einingar-Iđju, segir aukningu hafa veriđ í brotum af ţessu tagi undanfarin ár. Hann segir vandamáliđ stórt innan veitinga- og ferđaţjónustu um allt land, ekki síst hér í Eyjafirđi.

akureyri001-15225
Alvarlegum kjarasamningsbrotum í veitinga- og ferđaţjónustu fer fjölgandi á Eyjafjarđarsvćđinu.

lesa meira


Í gervi Blúsbrćđra - fimmtudagur 28.ágú.14 12:21

Tónlistarmennirnir Magni Ásgeirsson og Rúnar Eff munu bregđa sér í hlutverk ţeirra John Belushi og Dan Akroyd úr kvikmyndinni Blues Brothers frá árinu 1980 og halda tónleika á Grćna hattinum á Akureyri á morgun, föstudag. Myndin sló í gegn á sínum tíma og svo gerđi einnig tónlistin úr kvikmyndinni sem var gefin út á plötu. Ţeir Magni og Rúnar ćtla ađ syngja öll lögin af plötunni, auk fleiri vel valdra laga sem ţeim finnst passa inn í prógrammiđ.

-ţev

Rćtt er viđ ţá félaga í prentútgáfu Vikudags

runar_og_magni-15222
Rúnar Eff og Magni taka sig vel út međ hattana og sólgleraugun sem einkenndu Blúsbrćđur. Mynd/Ţröstur Ernir

Rćndu rúmlega hálfri milljón - fimmtudagur 28.ágú.14 09:07

Ríkissaksóknari hefur ákćrt ţrjá ađila fyrir hegningar- og fíkniefnalagabrot sem framin voru á Akureyri í febrúar áriđ 2012.

midbaerinn003-15221
Mynd/Hörđur Geirsson

lesa meira


Inspiration Iceland 2
Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn