#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Blár apríl-Vitundarvakning um einhverfu - miđvikudagur 1.apr.15 08:49

Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega í dag 1. apríl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtćki og stofnanir ţátt í vitundarvakningunni međ ţví ađ bađa byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Styrktarfélag barna međ einhverfu stendur fyrir vitundarvakningunni hér á landi. Styrktarsöfnun félagsins hefst formlega í dag og geta áhugasamir styrkt málefniđ um 1000 kr. međ ţví ađ hringja í 902-1010.

2.april_237_1-15755

lesa meira


Eini strákurinn í bekknum - miđvikudagur 1.apr.15 08:32

Oft hefur veriđ talađ um ?karlagreinar? og ?kvennagreinar? ţegar kemur ađ námi. Námsgrein eins og vélstjórn hefur ţótt karllćg og međan hársnyrtiiđn hefur ţótt kvenlćg svo dćmi sé tekiđ. Ţrátt fyrir ađ ţetta sjónarmiđ hafi breyst töluvert međ síđari árum er enn áberandi kynjamunur í ţessum greinum.

klippari-15754
Pálmar međ skćrin á lofti í VMA.

lesa meira


Vélsleđa stoliđ á Akureyri - ţriđjudagur 31.mar.15 10:04

Nýlegum vélsleđa af gerđinni Yamaha Nytro árgerđ 2009 var stoliđ á Akureyri í gćrmorgun. Vélsleđinn stóđ úti á geymslusvćđi viđ Óseyri og klippti ţjófurinn gat á öryggisgirđingu til ađ ná sleđanum út. Lögreglan á Akureyri rannsakar máliđ en engar vísbendingar liggja fyrir um hver var ađ verki. Samkvćmt upplýsingum lögreglu er óvanalegt ađ vélsleđum sé stoliđ á svćđinu en ljóst er ađ sleđanum hafi veriđ ekiđ stuttan spöl eftir komiđ var út úr girđingunni og ţađan hafi sleđinn var settur á kerru eđa pall.

loggustodin-10011-15750

lesa meira


Dreymir um ađ verđa bóndakona - ţriđjudagur 31.mar.15 08:21

Margrét Blöndal er ein ástsćlasta fjölmiđlakona landsins og hefur komiđ víđa viđ á rúmlega 30 ára ferli. Hún hóf ferilinn í gamla reykhúsinu viđ Norđurgötu áriđ 1983 og hefur síđan ţá unniđ viđ bćđi útvarp og sjónvarp, skrifađ í blöđ og ýmislegt fleira. Margrét fluttist búferlum suđur fyrir tveimur árum og er í sambúđ međ Guđmundi Óla Gunnarssyni hljómsveitastjóra.

magga_blondal-15749
Margrét Blöndal á Kirkjubćjarklaustri en hún segist heilluđ af Suđurlandinu.

lesa meira


Saga ţriggja skáldkvenna - mánudagur 30.mar.15 09:44

Leikfélag Hörgdćla hóf sýningar á leikritinu Ţöggun sl. föstudag. Leikritiđ er leikiđ á stađnum ţar sem sagan gerist, á Möđruvöllum. Ţöggun er saga ţriggja skáldkvenna, Ólafar frá Hlöđum, Skáld-Rósu og Guđnýjar frá Klömbrum.

leikfelag_horgdaela_2-15748

lesa meira


Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Lodur
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn