#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Fatlađir ţurfa bćtta ađstöđu - mánudagur 20.okt.14 08:15

Bćta ţarf ađstöđu fyrir fatlađa í Sundlaug Akureyrar en m.a. er skortur á betri búningsađstöđu. Klefa vantar ţar sem hinn fatlađi og ađstođarmađur eru af gagnstćđu kyni og einnig vantar sérútbúna ađstöđu fyrir ţá sem glíma viđ mikla fötlun. Eins og Vikudagur greindi frá á dögunum er gert ráđ fyrir viđamikilli uppbyggingu viđ Sundlaug Akureyrar á nćstu 2-3 árum. Í fyrsta áfanga framkvćmdarinnar verđur fyrst og fremst hugađ ađ útisvćđinu og ţví nokkuđ ljóst ađ endurnýjun innanhúss á borđ viđ ađstöđu fyrir fatlađa ţurfi ađ bíđa enn um sinn.

sundlaugarmynd-15364
Mynd/Ţröstur Ernir

lesa meira


Hugmynd verđur sýning - sunnudagur 19.okt.14 19:38

Ţriđjudaginn 21. september kl. 17:00 heldur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöđumađurByggđasafnsins Hvols á Dalvík fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Hugmynd verđur sýning.
iris_olof-15362
Íris Ólöf

lesa meira


Beđiđ eftir kuldatíđ - laugardagur 18.okt.14 08:59

?Nú er ađeins fariđ ađ kólna eftir einmuna veđurblíđu í Eyjafirđi í haust. Viđvarandi fjögurra gráđu frost eđa meira ţarf ađ vera í Hlíđarfjalli til ţess ađ snjóframleiđsla geti hafist en stefnt er ađ ţví ađ opna skíđasvćđiđ fyrir áramót ef hćgt er og veđur leyfi,? segir í fréttatilkynningu frá Akureyrarbć. Ţar segir ađ nú séu sex starfsmenn ađ undirbúa vetrarstarfiđ í Hlíđarfjalli en fleiri verđa ráđnir tímabundiđ eins og vant er ţegar ađsókn er hvađ mest eftir áramótin.

hlidarfjall2013-57-15361
Mynd/Auđunn Níelsson

lesa meira


Ţjófstartar jólunum međ Thule-jólabjór - föstudagur 17.okt.14 14:44

Jólabjór nýtur sívaxandi vinsćlda hér á landi og hefur selst í auknu magni hvert ár. Í fyrra seldust 616 ţúsund lítrar sem var 7,5% aukning frá árinu á undan. Ekki er ólíklegt ađ metiđ verđi bćtt aftur í ár í ljósi ţess ađ Vífilfell, stćrsti bjórframleiđandi landsins, hyggst hefja dreifingu á Thule-jólabjór í dag, mánuđi fyrr en venjulega.

robert_thor_jonasson_1-15360
Róbert Ţór Jónasson, sölufulltrúi hjá Víking ölgerđ á Akureyri, međ jólasveinahúfu viđ hliđ fyrsta jólabjór ársins.

lesa meira


Fyrirgefđu - föstudagur 17.okt.14 13:57

Fyrir tveimur árum síđan skrifađi ég bók sem heitir Létta leiđin og var gefin út af bókaforlaginu Veröld. Hún fjallar um ţađ hvernig ţú getur náđ tökum á matarvenjum ţínum međ venjulegum mat og drykk, án ţess ađ fara á kúr, stunda svelti eđa taka ţátt í svokallađri megrun. Bókin seldist býsna vel og varđ ađ metsölubók sem ?mest selda bókin í öllum flokkum? á Íslandi. Ég varđ mjög stoltur og er enn af ţeim árangri sem höfundur. Til ađ setja ţetta í samhengi ţá seldi ég á tímabili fleiri bćkur en Fimmtíu gráir skuggar sem kom út á íslensku á sama tíma.

asgeir_olafsson-14665-15359
Ásgeir Ólafsson

lesa meira


Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn