#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Aldrei Coca-Cola? - laugardagur 4.júl.15 08:51

Í viđtali viđ síđasta núverandi fyrrverandi forstjóra Vífilfells sagđi hann ađ börn vćru ekki markhópur fyrirtćkisins? hann vćri eldri! Í fyrsta lagi var ţađ rangt hjá forstjóranum ađ tala um markhóp í eintölu. Hjá Vífilfelli hefur hvert vörumerki sinn eiginn markhóp. Í öđru lagi var ţađ rangt hjá honum ađ börn vćru ekki markhópur fyrirtćkisins. Af ţeim ţremur gosdrykkjum sem fyrirtćkiđ framleiđir og selur hafa a.m.k. ţrír veriđ stílađir inn á börn og skilabođunum í markađssamskiptum a.m.k. tveggja ţeirra jafnframt veriđ beint ađ ţeim.

fridrik_mm-15946
Friđrik Eysteinsson skrifar.

lesa meira


Konur eiga fullt erindi í lögregluna - föstudagur 3.júl.15 13:00

Ţrjár konur eru fastráđnar hjá Lögreglunni á Akureyri og ein ţeirra er Ţóra Reyn Rögnvaldsdóttir. Hún útskrifađist úr Lögregluskólanum áriđ 2008, starfađi sem lögreglumađur á Suđurnesjum en hefur undanfarin tvö ár veriđ í lögreglunni á Akureyri. Hún segir ţađ hafa veriđ ćskudraum ađ gerast lögreglumađur og ţótt starfiđ sé karllćgt sé ţađ ekki síđur fyrir konur.

Vikudagur spjallađi viđ Ţóru um starfiđ og stöđu kvenna innan lögreglunnar en nálgast má viđtaliđ í prentútgáfu Vikudags.

thora_1-15945
?Starfiđ er ţess eđlis ađ mađur verđur oft vitni ađ ţví sem miđur fer í samfélaginu," segir Ţóra. Mynd/Ţröstur Ernir

Skipulagsstjóri hćttir og flytur suđur - föstudagur 3.júl.15 08:00

Pétur Bolli Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu sem skipulagsstjóri Akureyrarbćjar og lćtur af störfum
í haust. Pétur Bolli hefur starfađ sem skipulagsstjóri í 10 ár. ?Ţetta er orđiđ ágćtt og mér fannst
kominn tími á ađ breyta til,? segir Pétur Bolli í samtali viđ Vikudag en hann hyggst flytja suđur.

petur_bolli-15944
Pétur Bolli.

lesa meira


Vísindaskóli unga fólksins kominn til ađ vera - fimmtudagur 2.júl.15 14:00

Á föstudaginn var brautskráđust nemendur Vísindaskóla unga fólksins eftir vel heppnađa viku í skólanum međ veglegri brautskráningarathöfn í Háskólanum á Akureyri. ?Gleđin skein úr andlitum nemendanna sem tóku viđ viđurkenningarskjölum og rós frá Sigrúnu Stefánsdóttur skólastóra Vísindaskólans og Eyjólfi Guđmundssyni rektor Háskólans á Akureyri. Blásarasveit háskólans flutti vel valin lög, útskriftarnemar fluttu glćsilegar rćđur og Sean Scully, sérfrćđingur í efnafrćđibrellum skaut áhorfendum skelk í bringu međ kraftmikilli sprengjusýningu,? segir í tilkynningu.

visindaskoliha--05-15943
Ánćgđir krakkar í Vísindaskólanum.

lesa meira


?Ótrúlegt ćvintýri og mögnuđ upplifun? - fimmtudagur 2.júl.15 08:00

Hjónin Guđlaugur Ađalsteinsson og Kristín Halldórsdóttir hjóluđu Jakobsveginn svokallađa í vor sem spannar um 800 kílómetra. Ţau segja ferđina hafa veriđ mikiđ ćvintýri en í tilefni 50 ára afmćli Guđlaugs vildu ţau gera eitthvađ eftirminnilegt. Jakobsvegur eđa Vegur heilags Jakobs er ein ţekktasta pílagrímaleiđ
í Evrópu.

mynd_2-15942
Guđlaugur og Kristín á upphafsreit í Frakklandi.

lesa meira


Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Vikudagur
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn