#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Ánćgđustu nemendurnir eru í HA - fimmtudagur 23.okt.14 20:06

Nemendur viđ Háskólann á Akureyri eru ánćgđastir allra nemenda opinberu háskólanna međ gćđi námsins viđ skóla sinn, en 91% ţeirra eru mjög eđa frekar ánćgđir á međan sambćrilegt hlutfall viđ Háskóla Íslands er 87% og nokkuđ lćgra fyrir Landbúnađarháskólann og Hólaskóla. Sama mynstur kemur fram hjá núverandi nemendum og ţeim sem eru útskrifađir. Ţetta kemur fram í könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarmiđstöđ HA hafa gert.

nemendur_ha-15373
Nemendur í Háskólanum á Akureyri eru ánćgđir í skólanum.

lesa meira


Meintur barnaníđingur áfram í varđhaldi - fimmtudagur 23.okt.14 13:31

Gćsluvarđhald yfir manninum sem grunađur er um kynferđisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur veriđ framlengt til 14. nóvember eđa ţar til dómur gengur í málinu. Ađalmeđferđ á málinu verđur tekin fyrir í dag í Hérađsdómi Norđurlands eystra.  Ađ sögn lögreglunnar á Akureyri er mađurinn einnig grunađur um ađ hafa brotiđ gegn ţroskaskertri konu fyrr á ţessu ári. Bćđi brotin áttu sér stađ á Akureyri.

fangelsid_a_akureyri-15372
Ákćrđi dvelur í fangelsinu á Akureyri.

lesa meira


?Eins og ísköld vatnsgusa í andlitiđ" - fimmtudagur 23.okt.14 09:16

Sóley Björk Stefánsdóttir kom ný inn í bćjarstjórn Akureyrar á vordögum sem oddviti Vinstri-grćna. Jafnframt vinnu viđ bćjarmálin hefur Sóley starfađ hjá Grasrót-skapandi samfélagi í hálft ár en ţar var hún formađur í tvö ár. Sóley hefur líka setiđ í stjórn Aflsins í rúmlega ár og er nú gjaldkeri ţar en einnig situr hún í stjórn KvikYndis, kvikmyndaklúbbs Akureyrar. Sóley, sem er menntađur fjölmiđlafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri, segist ekki eltast viđ peninga heldur hugsjónir og ađ efnisleg gćđi séu ekki ţađ sem fćrir henni gleđi í lífinu.

soley_1-15371
?Á međan ég get borgađ af íbúđinni, keypt mér ađ borđa og leyft mér ađ fara á tónleika eđa leikhús annađ slagiđ er ég sátt."

lesa meira


Verkfall lamar tónlistarstarf - miđvikudagur 22.okt.14 08:41

Flestir kennarar í Tónlistarskólanum á Akureyri eru í Félagi tónlistarkennara sem hóf  verkfall í dag. Alls eru 36 kennarar í Tónlistarskólanum og ađeins sex ţeirra eru í öđrum stéttarfélögum. Starfsemi skólans mun ţví lamast. Alls eru 390 börn í Tónlistarskólanum á Akureyri. Um 93% kennara höfđu samţykkt verkfall í dag ef ekki hefđi tekist ađ semja fyrir ţann tíma viđ Samband íslenskra sveitarfélaga.  

imgl7907-15370
Mynd/Ţorgeir Baldursson

Geir Kristinn formađur Norđurorku - ţriđjudagur 21.okt.14 14:41

Ný stjórn Norđur­orku var kos­in á hlut­hafa­fundi fyrr í vikunni og er Geir Krist­inn Ađal­steins­son nýr formađur og Ingi­björg Ólaf Isak­sen vara­formađur.

geir_kristinn_007-15369
Geir Kristinn Ađalsteinsson.

lesa meira


Blanko

Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn